Gæðin eru styrkur Spirit.
Spirit Commercial þrektæki eru hönnuð fyrir mikla og stöðuga notkun t.d. fyrir líkamsræktarstöðvar, endurhæfinga- og hjúkrunarheimili.
Endurhæfingar- og þrektæki er okkar fag
Styrking er viðurkenndur dreifingaraðili á endurhæfingar- og þrektækjum frá Spirit Commercial, Dyaco Medical og DPE Medical sem bjóða upp á vörur í hæsta gæðaflokki. Við höfum mikla þekkingu á tækjunum og erum hér til að aðstoða þig við að velja þau æfingatæki sem henta þinni starfsemi best. Einnig höfum við íþróttafræðing innan okkar raða sem er sérfræðingur á þessu sviði. Til viðbótar við þær vörur sem við sýnum hér á síðunni þá bjóðum einnig upp á allt vöruúrval Spirit og Dyaco Medical sem finna má á þeirra heimasíðum. Við bjóðum þér að hafa samband við okkur ef þú hefur áhuga á að fá að sjá og prófa tækin
Hafðu samband
Við munum svara þér fljótt á eftirfarandi vegu: