Skilmálar
Skilmálar við kaup á vöru
Almennt gilda íslensk lagaákvæði um sölu á vöru og þjónustu. Þ.e. ábyrgðartími er 1 ár ef kaupandi er lögaðili en 2 ár ef um almennan neytanda er að ræða. Til viðbótar þá hefur Spirit sínar eigin reglur um ábyrgð á einstaka vörueiningum og íhlutum sem verða skoðaðar í hverju því tilviki fyrir sig sem kann að koma upp. Ábyrgðin nær ekki til eðlilegs slits á búnaði og fellur niður ef bilunar má rekja til illrar eða rangrar meðferðar.
Enginn skilaréttur er á vörunum nema um galla sé að ræða sem ekki verður lagaður á einfaldann hátt.