Um okkur
Nokkur orð um okkur
Styrking sem er söluaðili á vörum frá Spirit Commercial, Dyaco Medical og DPE Medical er í eigu Marco ehf. sem er gamalgróið fjölskyldufyrirtæki sem hefur komið víða við í innflutningi og sölu á vörum frá flestum heimsálfum. Má þar nefna veiðarfæri fyrir sjávarútveginn, amerísk rúm og húsgögn að ógleymdum George Foreman grillunum vinsælu. Nú sem endranær leggjum við áherslu á að selja aðeins gæða vöru á góðu verði með því að halda kostnaði í rekstri í algjöru lágmarki og gera öll viðskipti beint við framleiðanda.
Kristján Árnason
Forstjóri
Sara Kristjánsdóttir
Íþróttafræðingur
Thor Kristjánsson
Hönnun og vefþróun