• Dyaco70T
  • MED70TSide
  • MED70TUse
  • MED70TUse2
  • MED70TConsoleUse
  • MED70TStep
  • MED70TKnob
  • MED70TRail
  • MED70TConsole

Dyaco 7.0T göngubretti

1.736.000 kr.

  • Göngubretti sem er hannað fyrir þarfir sjúkraþjálfara til að sinna sjúklingum sem hafa orðið fyrir slysum eða sjúkdómum sem valda skertari hreyfigetu.
  • Aðallega fyrir endurhæfingar- og sjúkraþjálfunarstöðvar þar sem notkun er mikil.
  • Hannað samkvæmt ströngustu gæðastöðlum og hefur hlotið læknisvottun CE 93/42 Class IIa.
  • Einstaklega lágur ganghraði í lægstu stillingu (0.1 km/h).
  • Hægt að stilla hæð og vídd á handriði sem er á hliðunum.
  • Hægt að hækka brettið svo sjúkraþjálfarar geta setið og fylgst með göngulagi sjúklinga og aðstoðað þá án þess að þurfa að beygja sig.
  • Brettið er 24.1 cm á hæð í lægstu stillingu en kemur með færanlegu milliþrepi sem er 11.5 cm á hæð til að auðvelda aðgengi á brettið.
  • 3,0 hestafla AC mótor veitir yfirburða tog og áreiðanleika.
  • Áfram eða afturábak stillingar á göngubrettinu.
  • Stillihnappar fyrir mismunandi hraða og halla. Einnig hægt að stilla í niðurhalla.
  • 16 km/klst hámarkhraði í áfram stillingu. 5 km/klst hámarkshraði í afturábak stillingu.
  • Rúmgott 56 x 152,5 cm æfingasvæði sem rúmar háa einstaklinga.
  • Stillanleg kælivifta að framan.
  • Hámarksþyngd notanda er 200 kg.

Dyaco vörulisti 2023 (PDF skjal)

Vörunúmer: CT850+-1 Flokkur:

AÐRAR UPPLÝSINGAR

ForritManual, Hill, Plateau, Interval, VO2, HR, Custom, Symmetry
AflStraumur, 200-240v.
Hallastylling-10% til 15%
Stærð tækis239 cm L x 91.4 cm B x 143.5 cm H
Stærð í kassa1) 225 cm L x 91.5 cm B x 55 cm H
2) 159 cm L x 89 cm B x 28 cm H
Þyngd tækis225.2 kg.
Þyngd í kassa1) 190 kg.
2) 58.5 kg.
Hám. notanda þyngd200 kg.
Shopping Cart