TILBOÐ
  • Spirit CB900 spinning hjól
  • Sætisstilling á Spirit CB900 spinning hjóli
  • Armastilling á Spirit CB900 spinning hjóli
  • Fótstig á Spirit CB900 spinning hjóli

Spirit CB900 spinning hjól

208.320 kr.  20% afsl.

  • Aðallega fyrir líkamsræktarstöðvar og stofnanir þar sem notkun er mikil.
  • 64 kg hjólagrind sem er gerð úr 2,5 mm þykkum sporöskjulaga rörum og kringlóttum stöngum sem eykur stöðugleika og endingu.
  • Hjólagrindin er með tvöfaldri duftlökkun sem er húðuð til að koma í veg fyrir svitatæringu.
  • Kasthjól er 20 kg.
  • Hlífin á kasthjólinu dreifir svita og eykur endingu.
  • Hámarksþyngd notanda er 160 kg. 
Vörunúmer: CB900 Flokkur:
AÐRAR UPPLÝSINGAR
AflSjálfknúið
Kasthjól20 kg.
Stærð tækis114.5 cm L x 59.6 cm B x 109.5 cm H
Þyngd tækis64 kg.
Hám. notanda þyngd160 kg.
Shopping Cart